Hair treatments
The Ward offers numerous treatments
for face, body and hair.

PRP TREATMENT FOR HAIR
PRP stendur fyrir „platelet rich plasma“ sem er í rauninni þinn eigin blóðvökvi meðhöndlaður á ákveðinn hátt. Honum er síðan sprautað inn í hársvörðinn þar sem hann örvar hársekkina.
Bæði reynsla og rannsóknir hafa sýnt að við það eykst hárvöxtur, hvert hár um sig þykknar og vöxturinn verður hraðari.
Meðferðin gagnast öllum sem eiga við einhvers konar hármissi að stríða en árangurinn er betri því fyrr sem gripið er inn eftir að hármissir hefst. Hún hefur til dæmis reynst vel til að vinna gegn blettaskalla.
The key to success is to follow the treatment as intended. It is best to come once a month for the first three to four months. After that, it is good to come every four to six months depending on how the scalp has recovered.
The Ward has many years of experience with this treatment with good results.
Athugið að MESO hármeðferðin sem the Ward býður líka upp á er innifalin í PRP meðferðinni.

MESO TREATMENT FOR HAIR
Mesotherapy is an effective method in which specially selected substances are injected directly into the scalp with fine needles.
The treatment regenerates hair growth by activating hair follicles that have slowed or even completely stopped producing hair. Therefore, you can expect to see hair growth again where it was completely gone.
It works well to reduce hair loss, thicken and strengthen hair, and combat baldness.
The treatment also stimulates collagen formation and increases the elasticity of the scalp, but these properties of the skin decrease precisely with age.
The process is painless and does not require anesthesia. It is safe and people recover very quickly.
Athugið að þessi meðferð fylgir með PRP meðferðinni en einnig er hægt að kaupa hana staka.

LASER TREATMENT FOR HAIR
LLLT is a mild laser treatment that stimulates dysfunctional hair follicles and immediately stops hair loss. The treatment increases hair growth and thickens the hair in 12 months.
This treatment has been proven effective against baldness, patchy baldness and also to stimulate hair growth after hair transplantation.
It has no side effects but only works as long as the treatment is continued.
LLLT is the perfect treatment for both women and men suffering from hair loss of any kind. It is very simple, painless, and without intervention into the body.
It is safe to use this treatment in combination with other hair treatments such as the PRP treatment that The Ward also offers.

HÁRÍGRÆÐSLA
The Ward býður upp á hárígræðslu í samstarfi við lækna í erlendis. Aðgerðin sjálf fer fram í Bretlandi en eftirmeðferð hér á Íslandi. Við teljum mjög mikilvægt að vandlega sé staðið að eftirfylgni enda hefur það sýnt sig að árangurinn verður mun betri fyrir vikið.
Hárígræðsla er vinsælasta fegrunaraðgerðin hjá karlmönnum en konur koma líka til okkar. Um það bil þrír af hverjum fimm karlmönnum eru kandídatar í slíka meðferð og þó nokkrar konur eftir tíðahvörf.
The treatment results in permanent hair growth in areas where there was none before. It is particularly beneficial for individuals who have experienced significant hair loss, but less so for those in the early stages of thinning hair.
Similarly, the treatment is most effective for those who have good hair growth in other areas of the scalp.
Eins er æskilegt að viðkomandi sé við góða heilsu, sé ekki á blóðþynningarlyfjum og þjáist ekki af neinum húðvandamálum á höfði og þá sérlega á því svæði sem vinna á með.
Aðgerðinni sjálfri er fylgt eftir með PRP og MESO meðferðum hjá The Ward á Íslandi.