LPG líkamsmeðferð (Cellu M6 Integral) eða LPG meðferð líkist helst djúpu nuddi og reynist vel sem meðferð gegn gigt og fleiri bólgusjúkdómum.
LPG meðferðin er sérstaklega áhrifarík við appelsínuhúð og til að móta líkamann eða til að vinna á lausri húð.