Skip to content

gegn
öldrunaráhrifum

The Ward býður upp á meðferðir sem vinna gegn áhrifum öldrunar og draga úr þeim ummerkjum 
sem þegar hafa komið fram.

prphairrr copy

NÆRING OG HORMÓNAR

Eitt það besta sem hægt er að gera til að vinna gegn áhrifum öldrunar er að vinna innan frá.

Næring og jafnvægi í hormónabúskap er grunnatriði og því leggur The Ward mikla áherslu á að rannsaka og meðhöndla þessa þætti.

Lögð er áhersla á að fá góða mynd af stöðu líkamans með blóð-, þvag- og munnvatnsprufum og þegar niðurstöður hafa verið greindar er sérsniðin meðferðaráætlun sett upp.

Boðið er upp á meðferðir sem byggjast á mataræði, fæðubótarefnum, næringargjöf í æð, náttúrulegri hormónameðferð og hreinsikúrum (detox). Þín meðferðaráætlun getur innihaldið nokkra eða alla þessa þætti.

Aðeins í boði í Bretlandi eins og er.

face

HÚÐMEÐFERÐIR

Það koma sífellt fram fleiri fegrunarmeðferðir sem bæði seinka sýnilegum áhrifum öldrunar og draga úr þeim einkennum sem þegar hafa komið fram.

Allar okkar meðferðir eru áhrifaríkar að þessu leyti, gefa unglegra útlit, auka fyllingu, bæta áferð, draga úr hrukkum og línum, auka kollagenframleiðslu og svo mætti lengi telja.

mesohaira

HÁRMEÐFERÐIR

Við bjóðum upp á þrjár meðferðir sem beinast gegn skalla, hárlosi, blettaskalla og öðrum vandamálum er tengjast hárvexti:

  • Væg laser meðferð sem örvar hárvöxt

  • Mesotherapy þar sem völdum efnum er sprautað í hársvörðinn

  • PRP þar sem eigin blóðvökvi er notaður

15ar

15 ÁRUM YNGRI PAKKINN

Við mælum með 15 árum yngri pakkanum sem samanstendur af þremur sérvöldum meðferðum.

Húðþétting
Húðþétting á hálsi og andliti með HIFU tækni (High intensity focused ultrasound). Heitri orku (58-70 gráðum á celsíus) er beint ofan í undirlag húðarinnar sem hefur þau áhrif að frumurnar byrja að vinna af krafti við að endurnýja sig og örva kollagenframleiðslu. Þar af leiðandi stinnist húðin og “dregst saman” þar sem hún hefur byrjað að síga auk þess að línur minnka. Þetta er sú meðferð sem kemst næst skurðaðgerðum án þess inngrips sem þeim fylgja.

Mesotherepy, 3 skipti
Í þessari meðferð er vítamínum, ensímum og jurtaefnum sprautað inn í miðlag andlitshúðarinnar. Við notum náttúrulegar blöndur sem við sjálf höfum þróað undanfarin ár og hafa gefið einstaklega góðan árangur við að stinna og lyfta húðinni. Blöndurnar eru sérblandaðar fyrir hvern og einn. Þær taka sérlega vel á fínum línum, litabreytingum í húð og öðrum húðskemmdum. 

Næringarblöndur í æð
Að lokum eru sérvaldar næringarblöndur gefnar í æð. Þær auka kollagen- og elastinframleiðsluna enn meira og tryggja þannig enn betri árangur. Þú getur lesið meira um næringarmeðferðir The Ward hér. Þessar þrjár meðferðir vinna einstaklega vel saman og gefa ótrúlega útkomu.

The Ward b´ýður aðeins upp á fyrsta flokks tækni og fagmennsku sem tryggir hámarksárangur.