THE WARD
er sjálfstætt starfandi klínik sem starfar bæði í Englandi og á Íslandi
the ward
The WARD veitir sérhæfða þjónustu er varðar heilbrigði í næringarmeðferðum, gegn öldrun, þróuðum fegrunarmeðferðum og sérstökum meðferðum fyrir íþróttafólk á Íslandi og erlendis.
The WARD mun einnig reka heilsu- og detoxstöð á Íslandi þar sem hreina loftið, vatnið og náttúran er kjörið fyrir slíka starfsemi. Stöðin verður ætluð bæði íslenskum og erlendum sjúklingum sem hafa átt í löngum og/eða alvarlegum veikindum.
Okkar megintilgangur er að hjálpa fólki að öðlast og halda heilsu og að snúa við ótímabærri öldrun.



MEÐFERÐIR

Næringameðferðir
Sérsniðnar meðferðir að hverjum og einum til að bæta heilsu og vinna gegn veikindum.