Skip to content

fyrir íþróttafólk

Einstaklingsmiðaðar meðferðir sem stuðla að betri árangri og bættri frammistöðu og vinna gegn óæskilegum áhrifum frammistöðubætandi lyfja.

sport3

ÍÞRÓTTAFÓLK

The Ward býður upp á meðferðir fyrir íþrótta- og líkamsræktarfólk. Viðskiptavinurinn er greindur í ítarlegu viðtali og blóð-, þvag- og munnvatnsprufur teknar. Meðferðin er svo ákveðin í framhaldi af niðurstöðunum.

Þessar meðferðir gagnast vel til að bæta frammistöðu í íþróttum almennt en þær nýtast ekki síður til að vinna gegn vanda sem oft fylgir notkun frammistöðubætandi lyfja. Þau geta leitt til ójafnvægis í hormónabúskap og vandamála í lifur og nýrum. Lyf og rangt mataræði standa oft í vegi fyrir því að fólk nái fullum árangri í sinni grein og The Ward hefur sérhæft sig í að snúa þessu ferli við.

Aðeins örfáir meðferðaaðilar búa yfir þeirri yfirgripsmiklu þekkingu sem þarf til að geta boðið upp á þessar meðferðaráætlanir og eftirfylgni.

"I was in the process of dropping down a weight class for a huge world title mma fight, in Abu Dhabi. Going from 110kg down to 93kg was a rough time both mentally and physically. I had the great fortune of being introduced to The Ward Group at a time when I was struggling. The Ward helped me in many different ways, my overall health, weight drop and concentration and recovery, using many different methods including nutritional medicine, intravenous infusions, Ozone therapy both in my weight drop and after making weight. All with a natural approach. Her knowledge and passion to help is incredible and I'll certainly be back regularly from now on. I highly recommend her to all Sports people, Pro Athletes and anyone looking to better themselves in general."​
Oli Thompson, Britain strongest man, UFC Fighter, Bellator Fighter, IGF hw Champion


Meðferðir fyrir íþrótta- og líkamsræktarfólk eru aðeins í boði í Bretlandi eins og er.